/media/5154/elko-vefur-bragi.jpeg?anchor=center&mode=crop&rnd=131877059030000000&width={width}&height={height}

Festi Fasteignir

  

Festi fasteignir ehf. er eigandi 19 fjárfestingareigna sem eru samtals um 73.830 m2. Að auki á félagið tvær þróunareignir þar sem fyrirhugað er að byggja verslunarhúsnæði. 

Festi hf. sér um rekstur og umsýslu allra eigna Festi fasteigna til viðbótar við þær 70 fasteignir sem eru í eigu Festi hf. Heildarstærð þeirra eigna er um 38.000 m2 og er því samanlagt fasteignasafn félaganna um 112.000 m2. Fasteignirnar eru að mestu leyti í útleigu til dótturfélaga undir rekstur þeirra en einnig er hluti fasteigna í útleigu til ótengdra aðila.

Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.